Sumarbúðir í Svíþjóð
Manage episode 151614821 series 1033425
Síðasta sumar fór hópur ungs fólks með sykursýki tegund 1 í sumarbúðir í Svíþjóð á vegum styrktarfélagsins Dropinn, ásamt starfsfólki Barnaspítala Hringsins. Félagsskapurinn og reynslan sem þau gátu miðlað hvort öðru er einstök, og það að geta tengst öðrum sem eru að eiga við svipuð verkefni varðandi sína eigin heilsu.
Nánari upplýsingar má finna á heimasíðu Dropans, http://www.dropinn.is
Nánari upplýsingar um hvernig hægt er að halda einkennum í skefjum má sjá í myndskeiðinu hér að ofan.
Ef þú vilt sækja video-ið í símann þinn, þá geturðu farið inn á sykursyki.blogspot.com og fundið QR kóða fyrir símann þinn.
Notaðu QR kóða lesara í símanum þínum til að hlaða niður myndbandinu, eða afritaðu slóðina
http://goo.gl/8u1wK
í vafrann þinn.
Fyrir þá sem vilja nota iTunes spilarann, þá er podcast útgáfa fáanleg sem niðurhal á slóðinni : ...(væntanlegt)
Viljum benda á eftirfarandi vefslóðir, en þar má finna ýmsar gagnlegar upplýsingar :
- Landspítalinn : http://www.lsh.is
- Dropinn, samtök sykursjúkrabarna : http://www.dropinn.is
- Samtök Sykursjúkra : http://www.sykursyki.is
- Inter Medica : http://www.inter-medica.is - Matís : http://www.matis.is
14 bölüm