42. Sverrir Hjálmarsson - Akademias
Manage episode 378252455 series 3161408
Góðan daginn kæru hlustendur. Gestur þáttarins heitir Sverrir Hjálmarsson og starfar sem ráðgjafi hjá Akademias. Við Sverrir eigum það sameiginlegt að hafa mikinn áhuga á fræðslumálum og þess vegna er það aðal umræðuefni þáttarins. Sverrir segir okkur frá starfi sínu hjá Akademias og þeirri þróun sem á sér stað hjá þeim. Þar má meðal annars nefna fjölbreyttar námsleiðir, rafræna fræðslusafnið, sprettina og fleira skemmtilegt. Við ræddum líka aðeins starfsþróun og svo gervigreind í tengslum við fræðslumál. Stórskemmtilegt spjall þó ég segi sjálf frá!
50 bölüm