4. Katrín S. Óladóttir - Hagvangur
Manage episode 311636718 series 3161408
Katrín er framkvæmdastjóri Hagvangs. Hún hefur starfað við ráðningar og mannauðsmál í tugi ára. Ástríða hennar fyrir ráðningum skín í gegn og ásamt því að ræða um ráðningar þá fórum við yfir sögu Hagvangs, þjónustuna sem þau bjóða uppá og svo Siðferðisgáttina sem er nýtt verkefni hjá þeim og tengist Metoo byltingunni.
Þátturinn er í boði 50skills.
50 bölüm