21. Guðmundur Pálmason - Promennt
Manage episode 311636701 series 3161408
Gestur þáttarins er Guðmundur Pálmason sem er eigandi og framkvæmdastjóri Promennt. Fyrirtækið sérhæfir sig í fræðslu í viðskiptagreinum, tölvu- og upplýsingatækni og hefur Guðmundur hefur starfað við upplýsingatækni í mörg ár og þekkir það af eigin reynslu hvernig best er að fræða, kenna og upplýsa svo góður árangur náist. Það mætti segja að Promennt sé langt á undan okkur í tæknilegri þróun en það eru að verða 10 ár síðan fyrirtækið byrjaði að bjóða upp á rafræn námskeið svo að þetta Covid tímabil kom þeim ekki úr jafnvægi hvað varðar fræðslu.
Þátturinn er í boði 50skills og Origo.
50 bölüm